Holmavik Tourist Information in Strandir

Article archive
18/07/2010 09:32
Í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík hefur verið opnuð listasýningin Áfram með smjörlíkið. Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf vinna áfram saman að þríleiknum Áfram með smjörlíkið! sem fer fram í Reykjavík, á Djúpavík, og í Berlín í sumar og haust. Þetta er í fyrsta sinn sem þau samvinna sýningaröð...
—————
—————
—————
—————
—————
17/07/2010 00:00
Skemmtilega bæjarhátíð Drangsnesinga.
—————
16/07/2010 10:04
Bryggjuhátíðin á Drangsnesi, árlegu hátíðarhöld Drangsnesinga verður haldin um komandi helgi. Að venju verður þar margt um dýrðir, hið rómaða fiskihlaðborð, siglingar út í Grímsey og fjör allan daginn. Þar verða Strandahestar með hestana sína að venju og markaðsstjald handverkshópsins Assa og...
—————
11/07/2010 12:06
Strandahestar á Hólmavík bjóða upp á hestaferðir í nágrenni Hólmavíkur. Riðið er um ósnortna náttúru og um fallega dali. Hægt er að velja á milli styttri ferða sem taka um það bil eina klukkustund og lengri ferða í hálfan dag. Hestaferðirnar eru frá Víðidalsá, 3 km sunnan Hólmavíkur. Allar...
—————
03/07/2010 00:00
Hamingjudagar á Hólmavík.
—————
02/07/2010 15:12
Fólk er farið að streyma á Hamingjudaga á Hólmavík sem verða haldnir núna um helgina. Hátíðin verður sett í kvöld og síðan tekur við hver viðburinn af öðrum og stendur yfir alla helgina. Búist er við fjölda fólks í heimsókn á Strandir af tilefni Hamingjudaga. Drangsnesingar munu síðan halda sína...